FORSTÖÐUMAÐUR BÓKASAFNS- OG UPPLÝSINGAÞJÓNUSTU LHÍ

  • Listaháskóli Íslands
  • 25/01/2019
Fullt starf Sérfræðingar Stjórnendur

Um starfið

Listaháskóli Íslands leitar að kraftmiklum einstaklingi til að leiða öflugt starf bókasafns- og upplýsingaþjónustu skólans

Forstöðumaður stýrir mótun  og eftirfylgni á stefnu bókasafns- og upplýsingaþjónustu LHÍ, ber ábyrgð á daglegri starfsemi  safnsins, gerð og eftirfylgni  árhagsáætlunar, hefur y r- umsjón  með störfum starfsfólks safnsins, stýrir skipulagningu safnefnis og aðgengi og leggur fram áætlanir um uppbyggingu  safnkosts, búnaðar  og þjónustu.

Forstöðumaður tekur þátt í faglegu samstar bókasafna, innanlands sem utan, og sinnir rannsóknar- og þróunarverkefnum á sviði listbókasafns- og upplýsingafræði. Viðkomandi er í samstar við starfsfólk allra deilda Listaháskólans.

Menntun, reynsla, fni

  • Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði
  • Starfsreynsla af bókasafns- og upplýsingastörfum
  • Reynsla af stjórnun
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku
  • Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Þekking á menningarstar og listum er mikill kostur

 

Ráðið  er í starfið frá 1. mars 2019 eða eftir samkomulagi

Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað rafrænt eigi síðar en fimmtudaginn 7. febrúar á netfangið starfsumsokn@lhi.is

merkt: Bókasafns- og upplýsingaþjónusta  – Listaháskóli Íslands.