Sumarstörf

 • Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma
 • 01/02/2019
Sumarstarf Bílar Önnur störf

Um starfið

Almenn garðyrkjustörf, flokkstjórar og vélamenn

Störfin tilheyra garðyrkjudeild Kirkjugarða

Reykjavíkurprófastsdæma og felast í almennri

umhirðu útisvæða s.s. slátt, gróðursetningu og illgresishreinsun í Fossvogskirkjugarði,

Gufuneskirkjugarði, Hólavallagarði við

Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði .

 

Ráðningartími er 10-14 vikur frá miðjum maí.

Hæfniskröfur  almenn  garðyrkjustörf

 

 • Um sækjandi sé fæddur árið 2002 eða fyrr
 • Stundvísi og samviskusemi

 

Hæfniskröfur   flokkstjóra

 

 • Reynsla af garðyrkjustörfum
 • Sjálfstæð vinnubrögð
 • Færni í mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og samviskusemi

 

Menntun og  hæfniskröfur   vélamanna

 

 • Dráttarvélaréttindi
 • Sjálfstæð vinnubrögð
 • Stundvísi og samviskusemi

 

 

Umsókn berist skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Fossvogi, Vesturhlíð 8, 105 Reykjavík fyrir 4. mars 2018, merkt "Sumarstörf".

 

 

Einnig er hægt að fylla út umsókn á www.kirkjugardar.iog senda rafrænt