Framtíðarstarfsmenn

  • Hreinsitækni
  • 08/02/2019
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Hreinsitækni ehf óskar eftir starfskröftum í framtíðarvinnu vegna aukinna verkefna.

ÓSKUM EFTIR
• Starfsmönnum með meirapróf.
• Starfsmönnum með vinnuvélaréttindi.
• Starfsmönnum án réttinda, en vilja breyta til.
• Skrifa og tala íslensku skilyrði.
• Hreint sakavottorð skilyrði.
• Stundvísi og reglusemi skilyrði.

Áhugasamir senda umsókn með ferilskrá fyrir 20. Mars 2019 á netfangið sigurborg@hrt.is

Öllum umsóknum verður svarað.