Pósturinn óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa sem forstöðumann póstmiðstöðvar. Póstmiðstöðin er stærsta vinnslu- og flokkunareining Póstsins og þar fer fram vinnsla á stærstum hluta af innlendum sendingum ásamt öllum sendingum til og frá útlöndum.
Forstöðumaður póstmiðstöðvar ber ábyrgð á gæðum, verklagi og þróun vinnsluferla í samræmi við vöruþróun Póstsins. Starfið felur í sér mikla samvinnu við ýmsar deildir og starfsstöðvar um allt land.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur
Pósturinn metur mikla þekkingu og reynslu ef námskröfur eru ekki uppfylltar.
Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2019. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Pósturinn er með Jafnlaunavottun og Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin.
Nánari upplýsingar veitir: Ása Dröfn Fox Björnsdóttir, mannauðssérfræðingur, í netfangi asadrofn@postur.is.