Icelandair sumarstarf: Saga biðstofa / lounge catering

  • Icelandair
  • 08/02/2019
Sumarstarf Ferðaþjónusta Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Icelandair leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveiganleika og árvekni. Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera reiðubúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf áður en til ráðningar kemur.

Unnið er á vöktum.

Ráðningartími er frá mars/apríl og fram í október/nóvember 2019.

Starfið felst m.a. í því að undirbúa veitingar og bera þær fram, þjónustu við farþega og halda staðnum snyrtilegum. Einnig móttöku varnings fyrir Saga biðstofu.

Góð íslensku- og/eða enskukunnátta. Lágmarksaldur: 20 ár,
almenn ökuréttindi.


Icelandair seeks individuals for diverse and interesting jobs with the company. Emphasis is placed on service, punctuality, flexibility and alertness. Applicants, in some cases, need to be ready to attend a preparatory course and pass a test before recruiting.

Shift work for all positions.

Employment period is from March to November 2019, and could be longer.
All applicants must speak good English.

Icelandair searches for individuals in diverse and interesting jobs with the company.

Emphasis is placed on service, punctuality, flexibility and alertness. Applicants, in some cases, need to be ready to attend a preparatory course and pass a test before recruiting.

Shift work for all positions. Employment period is from March to November 2019, and could be longer.

 

All applicants must speak good English

 

Applications are submitted no later than February 20th. 2019.