Icelandair sumarstarf: Farangursþjónusta Icelandair

  • Icelandair
  • 08/02/2019
Sumarstarf Ferðaþjónusta Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Icelandair leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu.

Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveiganleika og árvekni. Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf, áður en til ráðningar kemur.

Unnið er á vöktum. Ráðningartími er frá mars/apríl og fram í október/nóvember 2019.

 

Almenn þjónusta við farþega, skýrslutaka vegna farangurs og skráning lausamuna sem gleymst hafa um borð í flugvélum. Lágmarksaldur er 19 ár, stúdentspróf æskilegt en ekki skilyrðii. Mjög góð enskukunnátta og þriðja mál æskilegt, góð tölvukunnátta sem nýtist í starfi.

 

Umsóknarfrestur rennur út 20. febrúar 2019

Emphasis is placed on service, punctuality, flexibility and alertness. Applicants, in some cases, need to be ready to attend a preparatory course and pass a test before recruiting.

Shift work for all positions. Employment period is from March to November 2019, and could be longer.

 

Provide service to passengers regarding lost baggage/ items, answer incoming emails and telephone calls from customers. Accept found items/baggage and enter into our system. General service and information to passengers and customers. Performs other duties as assigned. High-school diploma preferred and good computer skills. Minimum age 19 years old.

 

Applications are submitted no later than February 20th., 2019.