Sumarafleysingar 2019

 • Heilbrigðisstofnun Norðurlands
 • 08/02/2019
Sumarstarf Heilbrigðisþjónusta Skrifstofustörf Umönnun og aðstoð Önnur störf

Um starfið

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri og Húsavík.

Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is eða á www.starfatorg.is.

Um er að ræða

 • hjúkrunarfræðinga/nema
 • ljósmæður
 • sjúkraliða/nema
 • starfsfólk í aðhlynningu
 • móttökuritara
 • læknaritara
 • heilbrigðisritara
 • húsumsjón
 • félagsliða og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunarog sjúkrasviðum HSN.

Umsóknarfrestur er til 1. mars 2019