Sumarstörf á skrifstofu

  • Samskip
  • 15/02/2019
Sumarstarf Skrifstofustörf

Um starfið

Við leitum af áhugasömum starfsmönnum á skrifstofur okkar í Kjalarvogi. Æskilegt er að umsækjandi sé með að lágmarki stúdentspróf og / eða stundi nám á háskólastigi

 

Hæfnikröfur

  • Gott tölvulæsi og færni í excel

  • Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvæðni

  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð

  • Gerð er krafa um íslensku- og enskukunnáttu

  • Rík þjónustulund og færni til að vinna eftir þjónustustöðlum

Starfsmenn Samskipa þurfa að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni og ná framúrskarandi árangri. 

Óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn.

Mikilvægt er að sumarstarfsmenn séu tilbúnir að vinna samfellt í 10 vikur.

Umsóknarfrestur er til og með 10.apríl nk