Ert þú næsti sumarstarfsmaður ISAL?

  • Rio Tinto
  • 22/02/2019
Sumarstarf Önnur störf

Um starfið

Öflug liðsheild skapar eftirsóttan vinnustað


Við leitum að góðu fólki til framleiðslustarfa í álveri ISAL í Straumsvík, sem fagnar 50 ára afmæli á þessu ári.

Almennar hæfniskröfur

  • Sterk öryggisvitund og árvekni
  • Dugnaður og vilji til að takast á við krefjandi verkefni 
  • Heiðarleiki og stundvísi
  • Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í hóp

Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa bílpróf og hreint sakavottorð. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin.

Umsóknarfrestur er til 20. mars 2019

Nánari upplýsingar um störfin og umsókn má finna á vef Rio Tinto, www.riotinto.is.