Fríhöfnin óskar eftir starfsfólki í sumarstörf

  • Duty Free
  • 01/03/2019
Sumarstarf Sölu og markaðsstörf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Um er að ræða sumarstörf í verslunum á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að þjónustulunduðum,
glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika
og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi.

Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins og áfyllingum í verslun.
Unnið er í vaktavinnu.

 

HÆFNISKRÖFUR

• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf um miðjan maí og starfað fram yfir miðjan ágúst.
Umsóknum skal skilað inn rafrænt á www.dutyfree.is/atvinna.

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 31. MARS 2019

VIÐ BJÓÐUM UPP Á FRÍAR RÚTUFERÐIR TIL OG FRÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU