Umönnun - Sumarafleysingar

  • Skjól hjúkrunarheimili
  • 19/03/2019
Sumarstarf Umönnun og aðstoð

Um starfið

Skjól hjúkrunarheimili - Umönnun - sumarstörf

Óskum eftir starfsfólki við umönnun í sumarafleysingar.

Bjóðum traust, jákvætt og duglegt fólk velkomið til starfa.

Aldurstakmark 18 ár og góð færni í íslensku skilyrði.

Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður hjúkrunar í síma 522 5600