Laus störf hjá Kópavogsbæ

  • Kópavogsbær
  • 08/03/2019
Fullt starf / hlutastarf Heilbrigðisþjónusta Hönnun/Arkitektúr Iðnaðarmenn Kennsla Sérfræðingar Umönnun og aðstoð Önnur störf

Um starfið

Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:

Grunnskólar
Forfallakennari í Kópavogsskóla
Sérkennari í Álfhólsskóla
Stærðfræðikennari í Salaskóla
Umsjónarkennari í Hörðuvallaskóla
Umsjónarkennari á yngsta stig í Salaskóla
Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla
Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla
Þroskaþjálfi eða sérkennari í Hörðuvallaskóla

Leikskólar
Leikskólakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Marbakka
Matreiðslumaður í Kópastein
Sérkennslustjóri í Kópahvol

Umhverfissvið
Arkitekt á skipulagssvið – tímabundið

Velferðarsvið
Persónulegur stuðningur á heimili fatlaðra
Tímabundið starf í þjónustu með fötluðum

Eingöngu er hægt að sækja um störfin í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar