Sérfræðingur í tollendurskoðunardeild 

  • Tollstjóri
  • 08/03/2019
Fullt starf Lögfræði Sérfræðingar Skrifstofustörf

Um starfið

Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.

Helstu verkefni og ábyrgð
Endurskoðun á tollskýrslum
Samskipti við atvinnulíf, ráðuneyti og aðrar stofnanir og samstarfsaðila
Gerð úrskurða
Svörun andmæla
Erlend samskipti
Skýrslugerð
Tölfræði
Verkefnastjórnun

Hæfnikröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Til dæmis viðskiptafræði (reikningshald og endurskoðun), lögfræði, viðskiptalögfræði og hagfræði. Góð þekking á bókhaldi æskileg. 
Greiningarhæfileikar 
Talnalæsi
Geta til að breyta gögnum í verðmætar upplýsingar
Samskiptafærni
Geta tjáð sig í ræðu og riti 
Yfirsýn, frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
Færni til að nýta sér upplýsingatækni við úrlausn flókinna verkefna t.d. með:
o Gagnamótun með Microsoft verkfærum: Excel (Pivot töflur og gröf), Access, Word
o Power BI - Skýrslur og mælaborð
o R tölfræðiúrvinnsla
o Business Intellligence tól, t.d. Tableau

Góð enskukunnátta er áskilin
Kunnátta í Norðurlandamáli æskileg

Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga hafa gert.
Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

www.tollur.is/laus-storf

Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

Nánari upplýsingar veitir
Guðbjörn Guðbjörnsson - Gudbjorn.Gudbjornsson@tollur.is - 5600300