Viltu vinna hjá Brauð og Co?

  • Swapp Agency
  • 20/03/2019
Fullt starf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Brauð & Co leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum í afgreiðslustörf á Frakkastíg og í Vesturbæ.

Frábær vinnustaður þar sem hressleikinn ræður ríkjum!

Um er að ræða fullt starf og vaktirnar eru 4 virka daga og aðra hverja helgi.

Vinnutíminn er 11:00 – 19:00 eða 7:00 til 15:00

Kröfur:

  • Stundvísi
  • Reglusemi
  • Reyklaus / kostur
  • Góð/ur í mannlegum samskiptum
  • Vanur afgreiðslustörfum

Hægt er að senda inn umsókn með því að smella á linkinn hér að neðan eða senda ferilskrá á job@swappagency.com