Sjukraliðar óskast á nýtt og glæsilegt hjúkrunarheimili á Seltjarnarnes

  • Seltjörn - Hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnes
  • 12/03/2019
Vaktavinna Heilbrigðisþjónusta

Um starfið

Óskum eftir metnaðarfullum  sjúkraliðum til starfa á nýtt 40 rýma hjúkrunarheimili að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi!   

Í boði eru 8 tíma vaktir, morgun, kvöld og helgar.   

Stefnt er að taka á móti fyrstu íbúum í mars / apríl.  Góð þjálfun og mikil samvinna er í boði.

 

 

Sótt er um rafrænt á síðu Sunnuhlíðar, vinsamlegast setjið Nes-fyrir framan starfið sem sótt er um.