Bókhald og skrifstofustjórn

 • AGR Dynamics
 • 15/03/2019
Fullt starf / hlutastarf Skrifstofustörf

Um starfið

Starfslýsing

 • Öll almenn bókhaldsstörf innan samstæðunnar svo sem;
 • Bókun á innkaupareikningum og á færslum bankareikninga
 • Afstemming á lánardrottnum, viðskiptamönnum og bankareikningum
 • Reikningagerð og innheimta
 • Almenn umsjón með rekstri skrifstofu
 • Móttaka nýliða og önnur tilfallandi störf
 • Möguleiki er á hlutastarfi

Menntunar- og hæfniskröfur


 • Viðurkenndur bókari eða svipuð menntun æskileg
 • Starfsreynsla og umfangsmikil þekking á bókhaldi er skilyrði
 • Mikill kostur ef þekking er á færslu bókhalds í erlendum gjaldmiðlum
 • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði, dönskukunnátta er kostur
 • Þekking á NAV eða sambærilegu fjárhagskerfi
 • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Umsækjendur skulu senda upplýsingar um menntun og starfsreynslu á job@agrdynamics.is fyrir 29. mars.

Nánari upplýsingar veitir Anna Lilja Pálsdóttir, fjármálastjóri í síma 512-1000. Fullum trúnaði heitið.