Laus störf hjá Hafnarfjarðarbæ

  • Hafnarfjarðarbær
  • 15/03/2019
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Sérfræðingar Stjórnendur Umönnun og aðstoð

Um starfið

Fjölskylduþjónusta
» Verkefnastjóri fjölmenningar
» Starfsmaður í stuðningsþjónustu

Grunnskólar
» Fjölbreytt störf í boði fyrir fólk með margvíslega menntun og reynslu skólaárið 2019-2020
» Sjá nánar á hafnarfjordur.is

Víðistaðaskóli
» Enskukennari á unglingastigi
» Íslenskukennari á unglingastigi
» Verkefnastjóri Frístundaheimilið Álfakot í Engidal

Leikskólar
» Leikskólakennari - Bjarkalundur
» Leikskólakennari - Hvammur
» Leikskólakennari - Stekkjarás
» Leikskólakennari - Tjarnarás
» Leikskólasérkennari -Tjarnarás

Málefni fatlaðs fólks
» Afleysingastarf - Hæfingarstöðin Bæjarhrauni
» Sumarstörf á heimilum fatlaðs fólks
» Sumarstarf á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk
» Sjálfstæð búseta - Sumarstarf

Sumarstörf
» Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri

Umhverfis- og skipulagsþjónusta
» Tækjamaður II

Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.

Nánar á hafnarfjordur.is