VERSLUNARSTJÓRI BÚREKSTRARDEILDAR - KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA

 • Hagvangur
 • 15/03/2019
Fullt starf Stjórnendur Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Kaupfélag Borgfirðinga óskar eftir því að ráða verslunarstjóra í búrekstrardeild. 

Starfslýsing:

 • Ábyrgð á rekstri verslunar
 • Birgðastýring og kostnaðareftirlit
 • Dagleg stjórnun og starfsmannahald
 • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
 • Samskipti við erlenda birgja
 • Ábyrgð á útliti verslunar og framsetningu
 • Ábyrgð á að sölu- og þjónustumarkmið náist
 • Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd áætlana.

 Menntunar- og hæfniskröfur: 

 • Menntun á sviði landbúnaðar, viðskiptafræði eða verslunarstjórnunar er kostur
 • Reynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum 
 • Leiðtogahæfileikar
 • Reynsla af verslunarstörfum er kostur 
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt skilningi á rekstri
 • Tölvukunnátta til að leysa daglegverkefni í Office og DK
 • Frammúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund
 • Tungumálakunnátta, a.m.k. enska og 1 norðurlandamál æskileg
 • Frumkvæði og árangursdrifni
   

Nánari upplýsingar veita:

Áslaug Kristinsdóttir, aslaug@hagvangur.is 
Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is

Umsóknarfrestur er til og með 15.04 2019.