Störf í boði

 • Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna
 • 15/03/2019
Fullt starf Heilbrigðisþjónusta Ráðgjafar

Um starfið

Læknir

Starfslýsing

 • Móttaka þátttakenda í Alzheimer lyfjarannsókn.
 • Úrvinnsla, mat og eftirfylgd með þátttakendum í lyfjarannsókninni.
 • Framkvæmd og umsjón klínískra prófa í Heilsurannsókn ÍE.
 • Ráðgjöf til þátttakenda um niðurstöður mælinga.

Hæfniskröfur

 • Íslenskt lækningaleyfi
 • Reynsla af vísindavinnu er kostur
 • Góð íslenskukunnátta

Sálfræðingur

Starfslýsing

Gagnasöfnun í rannsóknum sem meðal annars fela í sér taugasálfræðilegar prófanir, klínískt mat á geðheilsu og greind.

Hæfniskröfur:

 • Meistararapróf í klínískri sálfræði.
 • Þekking af geðröskunum og reynsla af taugasálfræðilegum prófum og greindarprófum er kostur.
 • Reynsla af rannsóknarumhverfi er kostur.
 • Góð íslenskukunnátta

 

Umsóknir vegna beggja starfa óskast sendar ásamt ferilskrá á netfangið:  atvinna@rannsokn.is 26. mars 2019.

Frekari upplýsingar veitir: Eva Sveinsdóttir í síma 520 2800.

Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna annast klínískan hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar. Meðal verkefna er vinna við Heilsurannsókn ÍE (www.heilsurannsokn.is) og við Alzheimer lyfjarannsókn sem nú fer fram. Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna annast klínískan hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar