Laus störf hjá Kópavogsbæ

  • Kópavogsbær
  • 29/03/2019
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Sérfræðingar Stjórnendur Umönnun og aðstoð

Um starfið

Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:

Grunnskólar

Dönskukennari í Salaskóla
Eðlis- og efnafræðikennari í Salaskóla
Kennarar í Kópavogsskóla
Kennari í nýsköpun og tækni í Salaskóla
Leiklistarkennari í Kársnesskóla
Samfélagsfræðikennari í Salaskóla
Tónmenntakennari í Salaskóla
Umsjónarkennari í Kársnesskóla

Leikskólar
Deildarstjóri í Efstahjalla
Leikskólakennari í Efstahjalla
Sérkennari í heilsuleikskólann Fífusali

Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í ráðgjafa- og íbúadeild

Sumarstörf fyrir ungmenni með fötlun

Eingöngu er hægt að sækja um störfin í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar