Bókari

  • Sóltún
  • Sóltún, Reykjavík, Ísland
  • 29/03/2019
Fullt starf / hlutastarf Skrifstofustörf

Um starfið

Bókari óskast til starfa í Sóltúni. Mikilvægt er að viðkomandi þekki til NAV fjárhagskerfisins og hafi reynslu af bókhaldsstörfum. Unnið er í opnu umhverfi þar sem þörf er á góðum samskiptahæfileikum og ríkri þjónustulund.

Fjölbreytt verkefni sem teljast til almennra skrifstofu- og móttökustarfa fylgja starfinu.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafi störf sem fyrst.

Starfshlutfall er samkomulag.

Nánari upplýsingar veitir Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri í síma 590 6000 og Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir
í síma 590 6211, netfang annagg@soltun.is

Umsóknum er skilað gegnum heimasíðu www.soltun.is