Vélvirki / Stálsmiður

 • Valka
 • Valka Ehf., Vesturvör, Kópavogur, Ísland
 • 01/04/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn

Um starfið

Við leitum að harðduglegum starfsmanni til að koma inn í öflugt teymi sem setur saman og smíðar hátæknibúnað Völku. 

 

Starfssvið:

 • Smíði og samsetning á tækjum sem Valka framleiðir
 • Þátttaka í uppsetningu á tækjabúnaði bæði innanlands
 • sem og erlendis

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Vélsmíði/stálsmíði eða sambærileg iðnmenntun
 • Reynsla af smíði á ryðfríu stáli er æskileg
 • Sjálfstæð vinnubrögð
 • Frumkvæði og metnaður
 • Nákvæm vinnubrögð og góðir skipulagshæfileikar
 • Góð þekking á vélum og tækjum er æskileg
 • Liðsmaður fram í fingurgóma
 • Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni

Um Völku

Valka er ört vaxandi og spennandi hátæknifyrirtæki sem sameinar hátækni á heimsmælikvarða við eina af grunnstoðum íslensks efnahags: sjávarútveg. 

Við leggjum okkur fram um að byggja upp framsækinn, kraftmikinn og samheldinn vinnustað og erum spennt fyrir öflugu fólki sem getur hjálpað okkur að ná frábærum árangri og gera vinnustaðinn enn betri! 

 

Upplýsingar veitir:

Leifur Geir Hafsteinsson, mannauðsstjóri Völku.