INNKAUPAFULLTRÚI

  • Tengi
  • 05/04/2019
Fullt starf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Tengi óskar eftir að ráða öflugan einstakling í innkaupadeild fyrirtækisins. Starfið er fólgið í innkaupum, birgðastýringu,
samskiptum við innlenda og erlenda birgja, skýrslugerð o.fl.

Hæfniskröfur

• Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
• Þekking á innkaupum og AGR innkaupakerfinu ásamt vöruhúsakerfi.
• Gott vald á íslensku og ensku.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð.
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.

Starfssvið

• Vörustjórnun í AGR og Navision.
• Samskipti við innlenda og erlenda birgja.
• Þjónusta og upplýsingagjöf til söludeildar.
• Greining og áætlanagerð.
• Eftirfylgni á pöntunum.
• Önnur tilfallandi störf.

Umsóknarfrestur er til 26. apríl.

Umsóknir sendist á netfangið atvinna@tengi.is merkt „Innkaupafulltrúi“.