HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRi HJÁ HRAFNISTU Í REYKJAVÍK

 • Hrafnista
 • Hrafnista, Langholtsvegur, Reykjavík, Laugardalur, Ísland
 • 05/04/2019
Fullt starf Heilbrigðisþjónusta Stjórnendur

Um starfið

Laust er til umsóknar starf hjúkrunardeildarstjóra. Deildarstjóri er leiðandi og hefur frumkvæði í þróun starfsemi hjúkrunardeildar. Í starfinu felst m.a. skipulagning á starfi ásamt daglegum rekstri og stjórnun.

 

Um er að ræða 100% starf.
 

Starfsvið:

 • Stjórnun og rekstur á starfsemi hjúkrunardeildar
 • Skipuleggur störf starfsfólks í samræmi við þarfir þjónustuþega
 • Sér um eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar
 • Ráðgjöf og fræðsla til sjúklinga og aðstandenda
 • Teymisvinna
   

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Íslenskt hjúkrunarleyfi
 • Reynsla af hjúkrun er æskileg
 • Reynsla af stjórnun er kostur
 • Reynsla af Rai-mælitækinu kostur
 • Faglegur metnaður
 • Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfileikar
   

Allar nánari upplýsingar veitir Lind hjá FAST Ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552 1606.  Ekki hika við að hafa samband.

Umsóknarfrestur til og með 24. apríl