Sölumaður búnaðar fyrir sjávarútveg og verktakastarfsemi

  • Ásafl
  • Ásafl ehf., Hjallahraun, Hafnarfjörður, Ísland
  • 05/04/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn Sjávarútvegur Sölu og markaðsstörf

Um starfið

Ásafl ehf. óskar eftir að ráða öflugan og áhugasaman einstakling í sölu og þjónustu

Þarf að hafa góða íslensku, ensku og tölvukunnáttu ásamt brennandi áhuga og þekkingu á vélbúnaði og
tæknilausnum. Vélfræðimenntun væri kostur en ekki skilyrði.

Skemmtilegt starf þar sem réttur aðili getur fengið tækifæri til að byggja upp sitt framtíðarstarf.

Upplýsingar veitir Örn H. Magnússon. orn@asafl.is