Laus störf hjá Kópavogsbæ

  • Kópavogsbær
  • Kópavogur, Ísland
  • 05/04/2019
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Menning og listir Sérfræðingar Stjórnendur Umönnun og aðstoð Önnur störf

Um starfið

Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:

Grunnskólar
Deildarstjóri í Hörðuvallaskóla
Dönskukennari í Salaskóla
Eðlis- og efnafræðikennari í Salaskóla
Kennarar óskast í Kópavogsskóla
Kennari í nýsköpun og tækni í Salaskóla
Kennsluráðgjafar í Hörðuvallaskóla
Leiklistarkennari í Kársnesskóla
Samfélagsfræðikennari í Salaskóla
Tónmenntakennari í Kársnesskóla
Umsjónarkennari í Lindaskóla
Umsjónarkennarar í Snælandsskóla

Leikskólar
Deildarstjóri í Efstahjalla
Leikskólakennari í Álfatún
Leikskólakennari / þroskaþjálfi í Baug
Leikskólakennari í Efstahjalla
Sérkennari í Fífusali
Starfsfólk í leikskólann Austurkór

Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í ráðgjafa- og íbúðardeild
Starfsmenn óskast á heimili fatlaðs fólks
Þroskaþjálfi í þjónustuíbúðir í Dimmuhvarfi
Þroskaþjálfi í íbúðakjarna

Eingöngu er hægt að sækja um störfin í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar.