NÝR LEIKSKÓLI Í SKARÐSHLÍÐ

  • Hafnarfjarðarbær
  • Hafnarfjörður, Ísland
  • 05/04/2019
Fullt starf Kennsla Stjórnendur

Um starfið

Skarðshlíðarleikskóli er nýr fjögurra deilda skóli í Hafnarfirði. Hugmyndafræðilegur grunnur skólans tekur mið af lærdómssamfélagi þar sem allir læra saman og áhersla lögð á virka þátttöku við að móta og þróa öflugt skólastarf.

Við leggjum áherslu á lýðræði og lífsgleði í daglegum samskiptum og að auka leikni og færni barnanna í gegnum leikinn. Unnið er eftir
fjölgreindarkenningunni.

Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar á hafnarfjordur.is:
» Aðstoðarleikskólastjóri
» Sérkennslustjóri
» Deildarstjóri
» Leikskólakennari

Nánari upplýsingar um störfin veitir Berglind Kristjánsdóttir, leikskólastjóri í síma 664 5802 eða berglindkrist@hafnarfjordur.is