Framkvæmdastjóri

  • Maris
  • Bakkastigur, Keflavík, Ísland
  • 12/04/2019
Fullt starf Stjórnendur

Um starfið

Maris ehf óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri sem og samskipti við hagaðila. Hann stýrir og ber ábyrgð á mannauði ásamt að móta og leiða rekstur fyrirtækisins.

Menntun og hæfniskröfur

• Tæknimenntun sem nýtist í starfi.
• Góð íslensku og ensku kunnátta
• Kunnátta í norðurlandamáli kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum

Maris býður upp á fjölbreyttar lausnir hvað varðar dælur, hugbúnað og rafmagn. Þjónustan sem fyrirtækið Maris býður upp á er meðal annars ráðgjöf fyrir fiskeldisfyrirtæki, annast uppsetningu og tengingar á búnaði í fiskeldi, sér um almenna raflagnaþjónustu, dæluviðgerðir og iðnstýringar.

Maris er staðsett á Bakkastíg í Njarðvík.

Um er að ræða fullt starf en umsóknir skulu berast á kalli@maris.is.

Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi.