JÁRNIÐNAÐARMAÐUR

  • Faxaflóahafnir sf.
  • Faxaflóahafnir sf. Main-office, Tryggvagata, Reykjavík, Ísland
  • 12/04/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn

Um starfið

Faxaflóahafnir sf óska eftir að ráða járniðnaðarmann.

Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Bækistöð að Fiskislóð 12 í Reykjavík.

Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna á netfangið olafur@faxafloahafnir.is , eigi föstudaginn 10. maí n.k.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Jóhann P. Guðnason yfirverkstjóri í síma 525