Félagsráðgjafi

  • Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
  • Snæfellsbær, Ísland
  • 17/04/2019
Fullt starf Heilbrigðisþjónusta Ráðgjafar Sérfræðingar

Um starfið

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar.

Um er að ræða 100% starf.

Umsækjandi hafi starfsréttindi félagsráðgjafa MA

Verkefni félagsráðgjafa taka til almennrar félags- og skólaþjónustu, barnaverndar og stuðningsþjónustu sveitarfélaga.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands.

Skrifleg umsókn er tilgreini menntun, starfsferil, 1-2 umsagnaraðila ásamt prófskírteinum, starfsleyfi og sakavottorði berist undirrituðum sem jafnframt veitir frekari upplýsingar.

Umsóknarfrestur er til 24. maí 2019

Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbær

sveinn@fssf.is;

s. 430 7800, 861 7802