Redder leitar að góðum sölumanni

  • Redder byggingalausnir
  • Hyrjarhöfði 2, Reykjavík, Ísland
  • 23/04/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn Sölu og markaðsstörf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Við leitum að einstaklingi með iðnmenntun sem hefur brennandi áhuga á sölu og þjónustu og á auðvelt að tileinka sér nýjungar.

Helstu verkefni eru; sala og þjónusta til viðskiptavina á framúrskarandi vörum og þjónustu sem Redder ehf. bíður uppá ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Um er að ræða framtíðarstarf og 100% starfshlutfall.

Redder ehf byggingalausnir er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum til verktaka og byggingaraðila.

Redder bíður uppá allar helstu vörur til þéttingar á gluggum, ásamt því að bjóða uppá eldvarnarvörur, skrúfur,kítti og öndunardúka svo eitthvað sé nefnt.

Redder er sölu- og dreifingaraðili fyrir Rothoblaas sem sérhæfir sig í festingum fyrir CLT hús ásamt því að vera umboðsaðili fyrir Proclima sem framleiðir þak- og veggdúka sem og þéttiborða fyrir glugga og fleira.

Umsóknir sendist á Rúnar Braga Guðlaugsson runar@redder.is fyrir 30.apríl 2019 sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið.