Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum

  • Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins
  • Tækniskólinn, Reykjavík, Ísland
  • 10/05/2019
Fullt starf / hlutastarf Iðnaðarmenn Kennsla

Um starfið

Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá Tækniskólanum

–– Kennari í ljósmyndun
–– Kennari á tölvubraut
–– Kennari í málmsmíði
–– Kennari í skipstjórn
–– Kennari í rafiðngreinum
–– Kennari í húsasmíði
–– Kennari í veggfóðrun/dúkalögn
–– Kennari í tækniteiknun
–– Afleysingakennari í stærðfræði
–– Afleysingakennari í íslensku sem annað tungumál

 

Nánari upplýsingar um hæfnikröfur og starfslýsingu er að finna á vefsíðu Tækniskólans