Laus störf hjá Kópavogsbæ

  • Kópavogsbær
  • Kópavogur, Ísland
  • 26/04/2019
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Sérfræðingar Skrifstofustörf Umönnun og aðstoð

Um starfið

Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði.

Kynntu þér málið á heimasíðu okkar.

Hjá leikskólum bæjarins eru lausar stöður aðstoðarskólastjóra – deildarstjóra – leikskólakennara – sérkennslustjóra og þroskaþjálfa.

Í grunnskólum Kópavogs eru lausar stöður deildarstjóra sérúrræða, sérkennara og umsjónarkennara á miðstigi og yngsta stigi.

Hjá skólaþjónustu eru laus störf verkefnastjóra og sálfræðings.

Fleiri spennandi störf í boði svo sem sérfræðingur í starfsmanna- og launadeild, starf í þjónustu með fötluðum og vallarstjóri íþróttavalla
Kópavogsbæjar.