Vaktstjóri

  • Viðeyjarstofa
  • Reykjavík, Ísland
  • 21/05/2019
Fullt starf Veitingastaðir

Um starfið

Vilt þú ferðast með bát í vinnuna og vinna í elsta steinhúsi landsins ? :)

Viðeyjarstofa er opin daglega frá 15. maí og er vinsæll áfangastaður fyrir ferðamenn og heimamenn.

Þar er boðið upp á girnilegan hádegisverð, kaffiveitingar og drykki. Einnig er mikið af erlendum og íslenskum hópum sem heimsækja okkur allt árið.

Ert þú til í slaginn?

Starfið er stjórnunarstaða og sér viðkomandi um vaktarplön, bókanir og samskipti við ferðaskrifstofur, skipulagningu hópa og margt fleira.

Hæfniskröfur:

 Starfsreynsla sem nýtist í starfi. 
 Frumkvæði, sjálfstraust og öguð vinnubrögð. 
 Góðir samskiptahæfileikar. 
 Góð íslensku eða enskukunnátta.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

EIRIKSSON Brasserie - Laugavegi 77 sér um allar veitingar í Viðeyjarstofu.

Would you like to travel to work by boat ? Viðeyjarstofa restaurant is open every day during the summer.
We are looking for person to take of bookings, shift plan and more organisation.

If you are responsible, with experience working at restaurant - apply by sending us your CV.
Good english is important.

EIRIKSSON Brasserie - Laugavegi 77 takes care of all catering in Viðey.