Hjúkrunardeildarstjóri

  • Eir hjúkrunarheimili
  • EIR HJÚKRUNARHEIMILI, Reykjavík, Ísland
  • 04/05/2019
Fullt starf Heilbrigðisþjónusta Stjórnendur

Um starfið

Laus er staða hjúkrunardeildarstjóra á Eir hjúkrunarheimili.

Helstu verkefni
Ábyrgð og skipulagning á hjúkrunarþjónustu við íbúa.
Þátttaka í framþróun í gæðastarfi og teymisvinnu.

Hæfniskröfur:
Íslenskt hjúkrunarleyfi og góð íslenskukunnátta.
Reynsla í stjórnun æskileg.
Frumkvæði, skipuleg vinnubrögð og faglegur metnaður.
Jákvætt viðmót og samskiptahæfni.

Nánari upplýsingar veitir: Kristín Högnadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar kristin@eir.is í síma 522 5700.