Óskum eftir rekstraraðila veitingastaðar

  • Hótel Ísland
  • Hótel Ísland, Reykjavík, Ísland
  • 04/05/2019
Fullt starf Veitingastaðir

Um starfið

Hótel Ísland, Ármúla, óskar eftir rekstraraðila fyrir veitingastað og bar.

Reksturinn býður upp á mikil tækifæri fyrir kraftmikinn aðila.
Veitingaþjónusta er mikilvægur hluti upplifunar erlendra gesta hótelsins og þeirra sem starfa í nágrenninu. Innanhúss er fjölbreytt starfsemi fyrirtækja sem býður upp á ýmis samlegðaráhrif.

Í húsinu er aðstaða fyrir fundi, ráðstefnu- og viðburði auk almennrar veisluþjónustu.

Frekari upplýsingar veitir Guðlaugur hótelstjóri í síma 6988998 eða í gegnum tölvupóst gulli@hotelisland.is