Sumarstarf í veiðiverslun

  • Veiðiportið
  • Grandagarður 3, Reykjavík, Ísland
  • 21/05/2019
Sumarstarf Sölu og markaðsstörf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Óskum eftir starfsmanni í veiðiverslun í Reykjavík.

Um er að ræða sumarstarf.

Starfssvið

Almenn afgreiðsla.
Áfyllingar og létt þrif.
Tiltekt á pöntunum fyrir vefverslun.

Hæfniskröfur

Áreiðanleiki
Heiðarleiki
Stundvísi
Snyrtimennska
Mjög góð þjónustulund
Íslensku kunnátta skilyrði
Ekki yngri en 18 ára

Reynsla og brennandi áhugi á veiði mikill kostur.

Reynsla af afgreiðslustörfum kostur en ekki nauðsyn.

Vinsamlegast að senda umsókn ásamt meðmælum á zircon@simnet.isAthugið að þetta er reyklaus vinnustaður.