Lögfræðingur Félags íslenskra atvinnuflugmanna

 • Félag íslenskra atvinnuflugmanna
 • Hlíðasmári 8, Kópavogur, Ísland
 • 10/05/2019
Fullt starf / hlutastarf Lögfræði

Um starfið

Lögfræðingur FÍA gegnir mikilvægu hlutverki í starfsemi stéttarfélagsins og sýnir frumkvæði í verkefnum.
Meginhlutverk hans er að gæta hagsmuna félagsmanna ásamt því að starfa náið með stjórn.

Menntunar og hæfniskröfur

 • Lögfræðileg ráðgjöf tengd starfsemi félagsins, bæði til félagsmanna og stjórnar félagsins
 • Samstarf og samskipti við stjórnvöld og hagsmunaaðila
 • Verkefnastjórnun
 • Alþjóðasamstarf
 • Önnur tilfallandi verkefni

Starfssvið

 • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði
 • Þekking á Evrópurétti, samningarétti og vinnurétti er kostur
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
 • Góð tungumálakunnátta í íslensku og ensku og geta til að koma frá sér efni í ræðu og riti

 

Þau sem hafa áhuga eru hvött til að senda ferilskrá á Lara@fia.is fyrir 27. maí næstkomandi.

Nánari upplýsingar á www.fia.is