ÍS-BAND VANTAR FLEIRI BIFVÉLAVIRKJA VEGNA AUKINNA VERKEFNA

  • Íslensk-Bandaríska ehf.
  • Smiðshöfði 5, Reykjavík, Ísland
  • 10/05/2019
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Íslensk-Bandaríska ehf (Ís-Band) er umboðsaðili fyrir Fiat Chrysler Automobiles (FCA) og flytur inn og þjónustar bíla frá Alfa Romeo, Chrysler, Fiat, Dodge, Jeep og RAM pallbíla, ásamt flestum tegundum bifreiða. Starfsstöðvar Ís-Band eru tvær, Smiðshöfða 5 þar sem verkstæði og varahlutaverslun er til húsa og Þverholti 6 í Mosfellsbæ þar sem söludeild nýrra bíla er.

• Starfið felst í öllum almennum bílaviðgerðum, bilanagreiningum, breytingum og þjónustu við bifreiðar.

• Við leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingum sem hafa reynslu af bílaviðgerðum. Reynsla í jeppabreytingum er kostur.

• Við hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um

Upplýsingar um starfið gefur johannes@isband.is