Heildsala með snyrtivörur leitar eftir starfsfólki

  • Essei
  • 10/05/2019
Fullt starf / hlutastarf Sölu og markaðsstörf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Í starfinu felst sölumennska, lagervinna, útkeyrsla og önnur tilfallandi störf. Gerum kröfur um að viðkomandi sé áreiðanlegur, stundvís, nákvæmur, vanur sölumaður og eigi auðvelt með mannleg samskipti.

Vinnutími er umsemjanlegur og möguleiki er á hlutastarfi

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á essei@essei.is