Tanntæknir / aðstoðarmanneskja

  • Tannlæknastofa í Reykjavík
  • Kópavogur, Ísland
  • 17/05/2019
Hlutastarf Heilbrigðisþjónusta Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Tanntæknir / aðstoðarmanneskja tannlæknis óskast

Tannlæknastofa í Kópavogi óskar eftir starfskrafti í 50% starf.

Um er að ræða góðan vinnutíma í þægilegu starfsumhverfi, á tannlæknastofu sem sinnir fjölbreyttum tannlækningum. Æskileg er menntun á heilbrigðissviði eða starfsreynsla í sambærilegu starfi.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf í lok september.

Trúnaði er heitið vegna umsókna. Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá á netfangið tannsi@haffi.is eða í gegnum vefinn job.is.