Lagna- og loftræsihönnuður

  • Verkfræðistofa Reykjavíkur
  • Fiskislóð 75, Reykjavík, Ísland
  • 10/05/2019
Fullt starf Sérfræðingar

Um starfið

Verkfræðistofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða hönnuð til að takast á við fjölbreytt verkefni auk uppbyggingar á nýju fyrirtæki

Menntunar- og hæfniskröfur
• Próf í verk- eða tæknifræði
• Þekking og hönnunar- og teiknihugbúnaði
• Starfsreynsla í faginu er skilyrði

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á netfangið á vsr@vsr.is