Vélvirki

  • Baader Ísland
  • Baader Ísland ehf, Hafnarbraut, Kópavogur, Ísland
  • 15/05/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn

Um starfið

Vegna aukinna verkefna leitum við eftir metnaðarfullum og skipulögðum vélvirkja. Fjölbreytt verkefni og góð verkefnastaða.

  • Reynsla af fiskvinnsluvélum er kostur
  • Reynsla af suðu er kostur

Vinnutími er alla virka daga 7:30-16:00.

Hæfniskröfur:

  • Sveinspróf í vélvirkjun 
  • Reynsla úr faginu
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.

Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á antonia@baader.is