Vörubílstjórar og gröfumenn

  • PK verk
  • Höfuðborgarsvæðið, Ísland
  • 18/05/2019
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

PK verk ehf. óskar eftir að ráða vörubílstjóra og gröfumenn til starfa.

Fyrirtækið hefur í eigu sinni vörubíla og gröfur af ýmsum gerðum og stærðum.

Framtíðarstarf.

Hæfniskröfur:
• Meirapróf og vinnuvélaréttindi
• Mjög góð hæfni í samskiptum
• Frumkvæði í starfi
• Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
• Snyrtimennska
• Reglusemi og stundvísi.

Senda skal ferilskrár á pkverk@pkverk.is . Nánari upplýsingar veitir Pétur í síma 554-1111