LAUS STÖRF HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ

  • Hafnarfjarðarbær
  • Hafnarfjörður, Ísland
  • 24/05/2019
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Skrifstofustörf Umönnun og aðstoð Önnur störf

Um starfið

Fræðslu og frístundaþjónusta
• Starf með nemendum með fjölþættan vanda
• Stuðningsfulltrúi

Grunnskólar
• Frístundaleiðbeinandi í Verið- Hvaleyrarskóli
• Frístundaleiðbeinandi í Holtasel - Hvaleyrarskóli
• Frístundaleiðbeinandi í Vitann - Lækjarskóli
• Frístundaleiðbeinandi í Lækjarsel - Lækjarskóli
• Stuðningsfulltrúi í Lækjarsel - Lækjarskóli
• Frístundaleiðbeinandi í Selið - Öldutúnsskóli
• Frístundaleiðbeinandi í Ölduna - Öldutúnsskóli
• Sérkennari á unglingastigi - Öldutúnsskóli

Leikskólar
• Deildarstjóri - Álfasteinn
• Leikskólakennari - Álfasteinn
• Leikskólakennari - Bjarkalundur
• Deildarstjóri - Hraunvallaskóli
• Leikskólakennari - Hraunvallaskóli
• Leikskólakennari - Hvammur
• Deildarstjóri - Skarðshlíðarleikskóli
• Deildarstjóri - Smáralundur
• Þroskaþjálfi - Víðivellir

Málefni fatlaðs fólks
• Þroskaþjálfi - Smárahvammur

Stjórnsýslusvið
• Sumarstarf við skjölun og frágang skjala

Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarfjordur.is