Bifreiðastjórar óskast

  • Hópbílar hf.
  • Melabraut 18, Hafnarfjörður, Ísland
  • 24/05/2019
Fullt starf / hlutastarf Bílar Iðnaðarmenn

Um starfið

Við hjá Hópbílum óskum eftir að ráða bifreiðastjóra í eftirfarandi akstur:

• Akstur hjá ferðaþjónustu fatlaðra og aldraðra á höfuðborgarsvæðinu
• Akstur strætisvagna á Suðurlandi

Starfshlutfall: Fullt starf / Hlutastarf

Dagsetning ráðningar: Sem fyrst

Hæfniskröfur:

  • Rúturéttindi (ökuréttindaflokkur D eða D1).
  • Íslenskukunnátta skilyrði.
  • Rík þjónustulund og góð mannleg samskipti.
  • Hreint sakavottorð.

Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um

Hægt er að senda inn umsóknir á atvinna@hopbilar.is eða hafa samband við Davíð í síma 599-6014.