Laus störf hjá Kópavogsbæ

  • Kópavogsbær
  • Kópavogur, Ísland
  • 24/05/2019
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Ráðgjafar Umönnun og aðstoð Önnur störf

Um starfið

Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf á heimasíðu okkar www.kopavogur.is

Hjá leikskólum Kópavogs er óskað eftir deildarstjórum, leikskólakennurum og sérkennurum.

Í grunnskólum Kópavogs er óskað eftir íþróttakennara í hlutastarf, upplýsingatæknikennara, húsverði, umsjónarkennurum á yngsta stig og miðstig, deildarstjóra sérúrræða, námsráðgjafa, heimilisfræðikennara, sérkennara og stuðningsfulltrúa.

Á velferðarsviði er óskað eftir ráðgjafa í málefnum fatlaðs fólks, sjúkraliðum og félagsliða.

Einnig eru laus störf frístundaleiðbeinenda í félagsmiðstöðvunum Fönix og Igló.