Framkvæmdastjóri rekstrar (COO)

 • IMS Vintage Photos
 • Höfðabakki 3, Reykjavík, Ísland
 • 27/05/2019
Fullt starf Skrifstofustörf Stjórnendur

Um starfið

IMS ehf óskar eftir umsóknum í starf framkvæmdastjóra rekstrar (COO) með starfsstöð í Reykjavík. Um er að ræða mjög áhugavert starf hjá ört vaxandi fyrirtæki.

 

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Eftirlit og ábyrgð á daglegum rekstri innanlands

 • Umsjón og aðstoð vegna erlendrar starfsstöðvar.

 • Starfsmannamál

 • Áætlanagerð, greining gagna og eftirfylgni

 • Yfirumsjón með innkaupum og kostnaðareftirlit

 • Gæðastjórnun og markmiðasetning

 • Aðstoða framkvæmdastjóra við ýmis sérverkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

 • Reynsla af svipuðu starfi

 • Leiðtogahæfni og skipulögð vinnubrögð

 • Reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg.

 • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

 • Mjög góð enskukunnátta bæði í rituðu og töluðu máli

 • Áhugi og eldmóður til að starfa í krefjandi „Startup“