Sölumaður fasteigna

  • FASTEIGNALAND
  • Faxafen, Reykjavík, Ísland
  • 05/06/2019
Fullt starf Fasteignasala Sölu og markaðsstörf

Um starfið

FASTEIGNALAND fasteignasala, Faxafeni 10, óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala eða nema til löggildingar fasteignasala til starfa strax.

Um er að ræða 100% starf.

Helstu störf eru sala á öllum tegundum fasteigna, gerð verðmata og öll önnur tilfallandi verkefni er tengjast sölu fasteigna

Laun eru árangurstengd

 

Helstu hæfniskröfur eru:

  • Hreint sakavottorð
  • Þjónustulund og góð almenn samskipti
  • Reynsla í sölumennsku
  • Almenn tölvukunnátta

 

Umsóknir og ferilskrá skulu senda á hilmar@fasteignaland.is

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál