LAGERMAÐUR

  • Flísabúðin hf
  • Flisabuðin HF, Stórhöfði, Reykjavík, Ísland
  • 06/06/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Við hjá Flísabúðinni óskum eftir að ráða kraftmikinn lagermann í verslun okkar í Stórhöfða 21, 110 Reykjavík.

Vinnutími er frá kl. 9-18 alla virka daga. Laugardaga 10-14 frá 15. sept til 1. júní.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst

Starfslýsing:

  • Lyftarapróf æskilegt.
  • Móttaka á vörum og öll önnur almenn lagerstörf.
  • Framúrskarandi þjónustulund.
  • Sjálfstæði, dugnaður og frumkvæði í starfi.
  • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi.
  • Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni

 

Umsóknarfrestur er til 20.júní.

Nánari upplýsingar um starfið veitir. Þórður Magnússon thordur@flis.is